Aldarháttur
Listir fækka, letin eykst,
land er fátækt, rúið,
agann vantar, illskan leikst,
er við háska búið.  
Páll Vídalín
1667 - 1727


Ljóð eftir Pál Vídalín

Um ellina
Um sýslumann
Lagavísa
Aldarháttur