

Þessi farlama orð
eru fjötruð við tungu mína, sálu
og spor mín á jörðu
Þessi fjörugu orð
opna mér heim þúsund skálda
og laða mig að paradís
Orð mín, farlama og fjörug
eru himnagjöf
eru fjötruð við tungu mína, sálu
og spor mín á jörðu
Þessi fjörugu orð
opna mér heim þúsund skálda
og laða mig að paradís
Orð mín, farlama og fjörug
eru himnagjöf