Ó þú
Ó þú
já þú
bara þú.
Ekkert nema þú,
enginn nema þú,
því þú ert allt,
og allt ert þú.  
S. H.
1984 - ...


Ljóð eftir S. H.

Til þín
Ég veit
Ó þú