 sorg
            sorg
             
        
    mig vantar einangrunarteip
því sál mín lekur
það blæðir úr huganum
minningum um þig
um æðarnar
renna tár
því sál mín lekur
það blæðir úr huganum
minningum um þig
um æðarnar
renna tár
    samið sumarið 2003
 sorg
            sorg
            