

í öllum bænum
varð hljótt
og myrkrið
lagðist yfir húsin
í öllum bænum
var grátið
og sorgin
breiddi út vængi sína
í öllum bænum
varð kalt
og tíminn
stóð í stað
í guðs bænum
varð fjölgun
á íbúum
þennan dag
varð hljótt
og myrkrið
lagðist yfir húsin
í öllum bænum
var grátið
og sorgin
breiddi út vængi sína
í öllum bænum
varð kalt
og tíminn
stóð í stað
í guðs bænum
varð fjölgun
á íbúum
þennan dag
samið sumarið 2003