

er ég dvaldi í örmum þínum
og fann snertingu vara þinna
á mínum
brast eitthvað hérna inni
í brotinni og bilaðri
sálu minni...
því ég vissi
að þú myndir
fara aftur...
...
finn ennþá snertinguna
á vörunum
á höndunum
á hjartanu...
og fann snertingu vara þinna
á mínum
brast eitthvað hérna inni
í brotinni og bilaðri
sálu minni...
því ég vissi
að þú myndir
fara aftur...
...
finn ennþá snertinguna
á vörunum
á höndunum
á hjartanu...