

ég held að amor
hafi misst sínar örvar
og einhver lítill fjandi
fundið þær...
nú leikur hann sér að því
að pota þeim laust í mig
en viljandi
og glottandi
á vitlausa staði...
og á meðan engin ratar í hjarta mitt
mun sú gamla
ennþá sitja föst...
hafi misst sínar örvar
og einhver lítill fjandi
fundið þær...
nú leikur hann sér að því
að pota þeim laust í mig
en viljandi
og glottandi
á vitlausa staði...
og á meðan engin ratar í hjarta mitt
mun sú gamla
ennþá sitja föst...