Loforðið
Nóttin var dimm ég horfði út í myrkrið
út í myrkrinu sá ég svip þinn
hann var blár með dreymin augu
þú sagðist vera hjá mér ætíð
Þú ert horfinn af jörðu en ert samt hjá mér
ég vil að þú öðlist þinn innri frið
ég bið á kvöldin þá sé ég þig
þú lofaðir, loforð er ei hægt að brjóta
þú sagðir það sjálfur en þurftir frá mér að fara
ég vildi að þú værir farinn á braut
alveg lengst í burt yfir í ljóssins loga
þótt ég biðji um að þú öðlist sálar frið
þá geriru það aldrei fyrr en ég kem líka
þess vegna kem ég yfir til þín
pilluglasið er tómt.. nú kveð ég..
út í myrkrinu sá ég svip þinn
hann var blár með dreymin augu
þú sagðist vera hjá mér ætíð
Þú ert horfinn af jörðu en ert samt hjá mér
ég vil að þú öðlist þinn innri frið
ég bið á kvöldin þá sé ég þig
þú lofaðir, loforð er ei hægt að brjóta
þú sagðir það sjálfur en þurftir frá mér að fara
ég vildi að þú værir farinn á braut
alveg lengst í burt yfir í ljóssins loga
þótt ég biðji um að þú öðlist sálar frið
þá geriru það aldrei fyrr en ég kem líka
þess vegna kem ég yfir til þín
pilluglasið er tómt.. nú kveð ég..