

Svo mikill sársauki sem ég kemst ekki yfir
Mér mun ekki líða vel á meðan sál mín lifir
Svo mörg tár sem ég hef fellt
Ég mun aldrei brosa á ný því djöflinum hef ég sál mína selt
Mér líður eins og tárin munu aldrei hætta að flæða
Því sál minni mun aldrei hætta að blæða
Mér mun ekki líða vel á meðan sál mín lifir
Svo mörg tár sem ég hef fellt
Ég mun aldrei brosa á ný því djöflinum hef ég sál mína selt
Mér líður eins og tárin munu aldrei hætta að flæða
Því sál minni mun aldrei hætta að blæða