Gamalmenni
Verkirnir hamla mér göngu,
Ég er búin að gleyma öllu sem ég mundi fyrir löngu.
Sé fólkið mitt mun sjaldnar en ég var vanur að gera,
Þeir vilja frekar láta mig sitja hér og láta mig éta stera.
Hvað er fólk að hugsa í þessu landi?
Að láta mig sitja og rotna eins og eitthver fjandi.
Ég get ekki skrift mína lesið,
Og hvað er þetta sem allir tala um og kalla internetið?
Ég verð bara að vera hér þjáður,
Sitja hér einn slitinn og fláður.
Hvað varð eiginlega um konuna mína hana Ýr?
Æi, henni er sama um mig ég er krumpudýr.
Ég stefndi eitt sinn að því að verða frægur,
Harmonikkan slitnaði og ég varð hlédrægur.
Dóttir mín hún varð meinatæknir,
Og sonur minn hann varð heilaskurðlæknir.
Ég man ekki hvað tengdabörnin heita,
Og barnabörnin, ég nenni ekki að nöfnunum að leita.
Ég kemst ekki einu sinni á klósettið sjálfur,
Ég er með bleyju eins og eitthver barnskálfur.
Ég fæ ekkert gott að borða,
Ekkert nema eintómann graut, ég er hungurmorða.
Það er langt síðan ég fór út úr húsi,
Hjúkkurnar segja að ég eigi ekki einu sinni rétt á smá djúsi.
Hvers á ég eftir að sakna?
Ábyggilega einskis, best að sofna og ekki aftur vakna.
Ég er búin að gleyma öllu sem ég mundi fyrir löngu.
Sé fólkið mitt mun sjaldnar en ég var vanur að gera,
Þeir vilja frekar láta mig sitja hér og láta mig éta stera.
Hvað er fólk að hugsa í þessu landi?
Að láta mig sitja og rotna eins og eitthver fjandi.
Ég get ekki skrift mína lesið,
Og hvað er þetta sem allir tala um og kalla internetið?
Ég verð bara að vera hér þjáður,
Sitja hér einn slitinn og fláður.
Hvað varð eiginlega um konuna mína hana Ýr?
Æi, henni er sama um mig ég er krumpudýr.
Ég stefndi eitt sinn að því að verða frægur,
Harmonikkan slitnaði og ég varð hlédrægur.
Dóttir mín hún varð meinatæknir,
Og sonur minn hann varð heilaskurðlæknir.
Ég man ekki hvað tengdabörnin heita,
Og barnabörnin, ég nenni ekki að nöfnunum að leita.
Ég kemst ekki einu sinni á klósettið sjálfur,
Ég er með bleyju eins og eitthver barnskálfur.
Ég fæ ekkert gott að borða,
Ekkert nema eintómann graut, ég er hungurmorða.
Það er langt síðan ég fór út úr húsi,
Hjúkkurnar segja að ég eigi ekki einu sinni rétt á smá djúsi.
Hvers á ég eftir að sakna?
Ábyggilega einskis, best að sofna og ekki aftur vakna.