

Hlustaðu á rödd mína
ég tek þig inn í regnbogann
þar sem ástin blómstrar
þú þarft bara að biðja mig
þá skal ég fylgja þér
Komdu með
í heim með nýrri ást
þú munt sjá að þú þarft ekki að þjást
Ástin vex í hjarta þér
ég ástarálfur er
ég get hjálpað sumum
kannski ertu einn af þeim
Komdu með
í heim með nýrri ást
þú munt sjá að þú þarft ekki að þjást
Ég fylgi þér í sanna ást
þar tilfinningar dansa um
þér mun líða sem aldrei fyrr
komdu nú með mér
Komdu með
í heim með nýrri ást
þú munt sjá að þú þarft ekki að þjást
ég tek þig inn í regnbogann
þar sem ástin blómstrar
þú þarft bara að biðja mig
þá skal ég fylgja þér
Komdu með
í heim með nýrri ást
þú munt sjá að þú þarft ekki að þjást
Ástin vex í hjarta þér
ég ástarálfur er
ég get hjálpað sumum
kannski ertu einn af þeim
Komdu með
í heim með nýrri ást
þú munt sjá að þú þarft ekki að þjást
Ég fylgi þér í sanna ást
þar tilfinningar dansa um
þér mun líða sem aldrei fyrr
komdu nú með mér
Komdu með
í heim með nýrri ást
þú munt sjá að þú þarft ekki að þjást