Eldur lífsins
Í kuldanum stendur, myrkrið hann hylur
sálin er horfin inn í skuggagjá
kærleikur og ást eru aðeins til að kveljast
sameining okkar anda er milli himnanna
ást og hatur í rifrildum standa
gott og ill mætast og berjast
þegar lífið hverfur hvert skal þá fara
til himins, lúsifers eða til baka
Á lífsins spotta hann klippti sjálfur
hann kaus að deyja því að lífið var myrkvað
lífið til dauða er til þess að læra
lærði hann eitthvað sem var ljúft og snjallt
Í ljósi eða myrkri hann ferðast
Fastur í tíma og veit allt sem til þarf
Stedur og starir á þá sem lifa
Horfir á eldlífsins sem að brennur hratt.
sálin er horfin inn í skuggagjá
kærleikur og ást eru aðeins til að kveljast
sameining okkar anda er milli himnanna
ást og hatur í rifrildum standa
gott og ill mætast og berjast
þegar lífið hverfur hvert skal þá fara
til himins, lúsifers eða til baka
Á lífsins spotta hann klippti sjálfur
hann kaus að deyja því að lífið var myrkvað
lífið til dauða er til þess að læra
lærði hann eitthvað sem var ljúft og snjallt
Í ljósi eða myrkri hann ferðast
Fastur í tíma og veit allt sem til þarf
Stedur og starir á þá sem lifa
Horfir á eldlífsins sem að brennur hratt.