

Ef hjartað ræður för
þá verður ást á þinni leið
kærleikur þig snertir
fiðringur um þig fer
í logni eða vindum
í rigningunni votri
í sólinni og stjörnum
er tilfinninga sveimur
á mörkum ástar og haturs
er hvorki tilfinning né losti
ef ást birtist í lífi
skilur hún ætíð eftir ör
Lífið segir sína sögur
sumar eru stuttar
Fæðing, líf og dauði
Hringrás tilfinninga.
þá verður ást á þinni leið
kærleikur þig snertir
fiðringur um þig fer
í logni eða vindum
í rigningunni votri
í sólinni og stjörnum
er tilfinninga sveimur
á mörkum ástar og haturs
er hvorki tilfinning né losti
ef ást birtist í lífi
skilur hún ætíð eftir ör
Lífið segir sína sögur
sumar eru stuttar
Fæðing, líf og dauði
Hringrás tilfinninga.