Barátta
Slokknar kerti í lífsins brunni
sveima sálir í hringrás stuttri
straumar guða stjórna öndum
Viltar sálir reika í myrkri
Morgunsól og bláar ástir
vinirnir og fjölskyldan
helduru að það lifi alltaf
þótt að gott sé það hverfur allt
Myrkraöfl í svörtum salnum
guð og englar á himnum björtum
lífsins sögur skrifaðar niður
taka anda í sínar hendur
Djöflar gefa sumum mátt sinn
til að eyða lífi á jörð
guðirnir þeir skapa lífið
Góðmennska tekur oftast völd
sveima sálir í hringrás stuttri
straumar guða stjórna öndum
Viltar sálir reika í myrkri
Morgunsól og bláar ástir
vinirnir og fjölskyldan
helduru að það lifi alltaf
þótt að gott sé það hverfur allt
Myrkraöfl í svörtum salnum
guð og englar á himnum björtum
lífsins sögur skrifaðar niður
taka anda í sínar hendur
Djöflar gefa sumum mátt sinn
til að eyða lífi á jörð
guðirnir þeir skapa lífið
Góðmennska tekur oftast völd