Myntin
Morguninn er ekkitil neins að fagna
hann kemur og fer líkt og fallin stjarna
með augun lokuð, ég verð nú að opna
snerting við djöful er til að sofna
Ég trúi ekki, ég skil ekki
myntin er mín og ég lít á hana
djöflarnir syngja og mér halda
Böndin ei slitna, ég held í mitt hjarta
Þótt þeir syngi, þótt þeir dansi
þótt þeir snúist í kringum mig alla
sit ég ein í skýjinu svarta
ekki döpur en fer samt að gráta
Ég trúi ekki, ég skil ekki
myntin er mín og ég lít á hana
djöflarnir syngja og mér halda
böndin ei slitna, ég held í mitt hjarta
lostinn er ekkert sem hægt er að stöðva
ég lifi í draumum og mig langar að hverfa
hverfa inn í dulinn heim
þar sem ég get lifað ein með þeim
ég trúi ekki, ég skil ekki
myntin er mín og ég lít á hana
djöflarnir syngja og mér halda
böndin ei slitna, ég held í mitt hjarta
hann kemur og fer líkt og fallin stjarna
með augun lokuð, ég verð nú að opna
snerting við djöful er til að sofna
Ég trúi ekki, ég skil ekki
myntin er mín og ég lít á hana
djöflarnir syngja og mér halda
Böndin ei slitna, ég held í mitt hjarta
Þótt þeir syngi, þótt þeir dansi
þótt þeir snúist í kringum mig alla
sit ég ein í skýjinu svarta
ekki döpur en fer samt að gráta
Ég trúi ekki, ég skil ekki
myntin er mín og ég lít á hana
djöflarnir syngja og mér halda
böndin ei slitna, ég held í mitt hjarta
lostinn er ekkert sem hægt er að stöðva
ég lifi í draumum og mig langar að hverfa
hverfa inn í dulinn heim
þar sem ég get lifað ein með þeim
ég trúi ekki, ég skil ekki
myntin er mín og ég lít á hana
djöflarnir syngja og mér halda
böndin ei slitna, ég held í mitt hjarta