Bræðraást
Stór ást, lítið hjarta
stórt sár, lítið blæður
Láttu ekki blekkjast, ekki kvarta
þótt þú hatir mig erum við alltaf bræður
Ég þín sakna og vil þig ei missa
líttu á mig mér er hægt að treysta
þótt í lífi mínu gerist skyssa
þá finn ég á milli okkar neysta
Augun þín bláu í sólinni skína
þú fékkst allt sem ég fékk ekki
en þegar ég skoða sálu mína
þá veit ég að ég kom sjálfum mér í hlekki
Smá af ást, stór skyldleiki
pínu koss, stærðar faðmlag
þótt þú kallir þetta kannski sálar veiki
þá þarf það ekki að vera í dag
sættum verum vinir
syngjum saman í hafi lífsins
ég þig elska meira en margt annað
komdu, verum ei ósáttir
stórt sár, lítið blæður
Láttu ekki blekkjast, ekki kvarta
þótt þú hatir mig erum við alltaf bræður
Ég þín sakna og vil þig ei missa
líttu á mig mér er hægt að treysta
þótt í lífi mínu gerist skyssa
þá finn ég á milli okkar neysta
Augun þín bláu í sólinni skína
þú fékkst allt sem ég fékk ekki
en þegar ég skoða sálu mína
þá veit ég að ég kom sjálfum mér í hlekki
Smá af ást, stór skyldleiki
pínu koss, stærðar faðmlag
þótt þú kallir þetta kannski sálar veiki
þá þarf það ekki að vera í dag
sættum verum vinir
syngjum saman í hafi lífsins
ég þig elska meira en margt annað
komdu, verum ei ósáttir