Einelti
Brostið mitt hjarta, horfin mín sál
ég vildi að ég ætti einhvern að
ef að tilfinningar hefðu mál
þá myndi ég tala frá hjartans stað
sumir vilja kvelja, aðrir þeir þjást
hlutleysi fyrir þá sem ei þora
það leysir ekkert að rífast og slást
orðin djúpt í sálu bora
ekki er hægt að lækna allt sem er til
einelti er eins og veira
bæði drepa og særa, ef maður vil
sjálfsmorð kvelja mann meira
Hugsaður þér sál sem er eitt stórt gat
helduru að sú sál lifi áfram
blóðið það drýpur í risastórt fat
hefndin mín og dauðans mun ná fram
Að kvelja mann þar til hann deyr
er það sem fólk er að gera
Móta manneskju í þinn leir
láttu fólk frekar vera.
ég vildi að ég ætti einhvern að
ef að tilfinningar hefðu mál
þá myndi ég tala frá hjartans stað
sumir vilja kvelja, aðrir þeir þjást
hlutleysi fyrir þá sem ei þora
það leysir ekkert að rífast og slást
orðin djúpt í sálu bora
ekki er hægt að lækna allt sem er til
einelti er eins og veira
bæði drepa og særa, ef maður vil
sjálfsmorð kvelja mann meira
Hugsaður þér sál sem er eitt stórt gat
helduru að sú sál lifi áfram
blóðið það drýpur í risastórt fat
hefndin mín og dauðans mun ná fram
Að kvelja mann þar til hann deyr
er það sem fólk er að gera
Móta manneskju í þinn leir
láttu fólk frekar vera.