Kvöldvaktir
Þá er þreytan grípur mig
ég þykist vel útsofin
loks augnlokin síga og gefa sig
sofandi stend ég, dofin
ég þykist vel útsofin
loks augnlokin síga og gefa sig
sofandi stend ég, dofin
Kvöldvaktir