sjálfsmynd
Lúinn í lok dagsins
tók ég af mér grímuna
upp á hillu sátu þær allar
og horfðu á mig sofa

 
Venedía
1988 - ...


Ljóð eftir Venedíu

Kaldur dagur
Kvöldvaktir
sjálfsmynd
Dánarfregnir