

grátur í myrkri sem enginn veit
slasað barn það hvílir sig
sár á hné það fengið hefur
já það er sárt er í því grefur
slasað barn það hvílir sig
sár á hné það fengið hefur
já það er sárt er í því grefur
ég samdi þetta fyrir nokkrum árum! þannig að þetta lúkkar frekar snellí