óútreiknanlegt
Hér sit ég og sauma
Saman þessa tauma
Gegnum puttan auma
Ég saumum lauma.


Geng ég í gegnum skóginn
Beint suður á bóginn
Jólasveinnin gefur mér í skóinn
Aðeins slæma tóninn.


Tekur hann upp tólið
Missir það í gólfið
Lætur það í hólfið
Sem liggur í gegnum gólfið.


Ég hérna sit og skrifa
Á morgunn muna ég klettin klifa
Pottþétt er að ég muni detta niður
Þá fyrir mér verður góður friður


Ég eitt sinn átti kött
Sem ég vildi fá að skíra Hróa-Hött
En mamma fékk að ráða
Og skírði greyið Bárða.



 
Jón
1987 - ...


Ljóð eftir Jón

Litla barnið
óútreiknanlegt
Játning