Játning
Mér eitt sinn leið illa
Átti mikið bágt
Svo kynntist ég þér
Með hverjum degi leið mér betur
Og mig nú hlakkar til að vakna og vita af þér í hjarta mínu
Sem eitt sinn var dökkt en er nú bjartara sem aldrei fyrr
Ég vona alltaf að þú verðir með mér kyrr.
Farir aldrei mér frá
Ég hélt ég gæti ekki elskað né orðið ástfangin fyrr en ég sá þig
Þá fyrst sá ég að ég gæti elskað og verið ástfanginn og verið elskaður á móti
Vertu alltaf mín ég elska þig :*******

 
Jón
1987 - ...


Ljóð eftir Jón

Litla barnið
óútreiknanlegt
Játning