Hugleiðingar
Fýkur enn í fleiri skjól,
og fækkar góðum málum.
Forlaganna fjárans tól,
fórnar góðum sálum.

Ef æviskeiðið endist vel,
engu ber að kvíða.
Sjaldan verður manni um sel,
sem sitthvað þarf að líða.

Margur er af guði gjör,
gætinn fjór og dreyminn.
Aðrir hýsa heimskupör
og hugs ei neitt um beinin.

Fávizkan er fjári slæm,
forðumst allir hana.
Biðjum okkur betri bæn,
en bíðum ekki bana.

 
Pálmi
1928 - ...


Ljóð eftir Pálma

Hugleiðingar
Úr ýmsum áttum
Stökur á stangli
tvær sneiðar til ríkisstjórnarmanna
Fyrndar erjur
kynslóðabil
Til stóreignamanna
Með Háið í hávegum
Til Fjölnismanna
Hugleiðing um stjórnmál
Eftir áhorf á Sigmund Erni á sunnudagskvöldi
Á leiksviðinu
\"Diktafon\"
Glens
Staka
Arnþrúður Útvarp Saga
Ragnar Bjarnason, dægurlagasöngvari.
Viðey
Framámenn
stiklað á fáeinum stökum
Afla-kódinn
Konur að skapi karla
Þeir ungu menn
stökur
Óðurinn um anarkista, ort eftir árásina á tvíburaturnana í NEW YORK.
Væntanleg brúður
Afmæliskveðjur
Vísnavinur
Fáeinar stökur