Úr ýmsum áttum
Öldrykkja og ökuleiðir,
aldrei fara saman.
Mjög til ama, margan meiðir,
mest þá kárnar gaman.

Bakkus karlinn beittur er,
ber af öðrum kónum.
Sannast bezt að segja hér,
sækist eftir rónum.

Kviðlingar á kvæðakvöldum
og kærleiksríkum fundum.
Hátíðlegar helgar höldum,
á heimsins beztu stundum.  
Pálmi
1928 - ...


Ljóð eftir Pálma

Hugleiðingar
Úr ýmsum áttum
Stökur á stangli
tvær sneiðar til ríkisstjórnarmanna
Fyrndar erjur
kynslóðabil
Til stóreignamanna
Með Háið í hávegum
Til Fjölnismanna
Hugleiðing um stjórnmál
Eftir áhorf á Sigmund Erni á sunnudagskvöldi
Á leiksviðinu
\"Diktafon\"
Glens
Staka
Arnþrúður Útvarp Saga
Ragnar Bjarnason, dægurlagasöngvari.
Viðey
Framámenn
stiklað á fáeinum stökum
Afla-kódinn
Konur að skapi karla
Þeir ungu menn
stökur
Óðurinn um anarkista, ort eftir árásina á tvíburaturnana í NEW YORK.
Væntanleg brúður
Afmæliskveðjur
Vísnavinur
Fáeinar stökur