hann
risti allt svo djúpt ofaní..
mér varð flögurt
bumbuslátturinn ómaði
en hvar var ég?

allur sálarmáttur minn
allur handa þér!

þú máttir eiga mig.......

fannst ég standa berfætt í grasi..
alltí hunangi og blöðrum!
en var hætt að vera viss..
gat hafa verið þú að reynað fjara mig út..

flaut gegnum allt ...
þú lést mig svífa ...ég sveif.
þú hefðir getað verið hann
en ...  
katrína
1989 - ...


Ljóð eftir katrínu

hann
Dúnsæng með vængi
hah!!
Yfirvegun
Flæði