Vígvöllur
Ég óð blóð um langa slóð
heyrði hljóð og heilt flóð af viðbjóð
þegar ég stóð og hlóð þetta ljóð.

Inná bar þeir börðust
með stærðar mar þeir vörðust
hljómuðu vein,þegar skein niðrí bein
eftir stein og tálgaða grein.

Svitinn, tárinn og augnaþunginn
einn þeirra í bakið stunginn
fleygur verður ei þrastarunginn
eftir gríðar högg í punginn
maður situr eftir þrunginn
með sprunginn sköflunginn.  
Guðni jóhann
1981 - ...


Ljóð eftir Guðni jóhann

Vígvöllur
Draumalandið
bankadagur