Stökur á stangli
Sjálfumglaðir sómamenn,
sífellt þráðinn spinna.
Samt sem áður söknum enn,
sigra þeirra að finna,

Biturleika og beiskju ber,
en blíðuhótin fjærri.
Augljóslega illa fer,
ef eigi finnur fögnuð nærri.

Framtakssamir Fjölvísmenn,
fyrirmyndir skapa.
síst af öllu síðri enn,
en sérfræðingar raka.

Heiðursmenn og heldri konur,
halda hópinn enn.
Vífirlengur - varist vomur,
virðum góða menn.  
Pálmi
1928 - ...


Ljóð eftir Pálma

Hugleiðingar
Úr ýmsum áttum
Stökur á stangli
tvær sneiðar til ríkisstjórnarmanna
Fyrndar erjur
kynslóðabil
Til stóreignamanna
Með Háið í hávegum
Til Fjölnismanna
Hugleiðing um stjórnmál
Eftir áhorf á Sigmund Erni á sunnudagskvöldi
Á leiksviðinu
\"Diktafon\"
Glens
Staka
Arnþrúður Útvarp Saga
Ragnar Bjarnason, dægurlagasöngvari.
Viðey
Framámenn
stiklað á fáeinum stökum
Afla-kódinn
Konur að skapi karla
Þeir ungu menn
stökur
Óðurinn um anarkista, ort eftir árásina á tvíburaturnana í NEW YORK.
Væntanleg brúður
Afmæliskveðjur
Vísnavinur
Fáeinar stökur