

Fegurð náttúru
er jarðarbörnum móðurfaðmur
og henni fæðist
ekta hrjúf hlyja þjóðar
Tungur berast
frá allri heimsbyggðinni
og heilsast á bæjargötum
á hikandi íslesnku
Allra ósk
að festa rætur í nýheimi
Dýrmæti í hverju brjósti
blómgist í litskrúði
Fegurð Íslands
smýgur og ljómar í sálum okkar
Á sporum forfeðra
reisum við framtíð
er jarðarbörnum móðurfaðmur
og henni fæðist
ekta hrjúf hlyja þjóðar
Tungur berast
frá allri heimsbyggðinni
og heilsast á bæjargötum
á hikandi íslesnku
Allra ósk
að festa rætur í nýheimi
Dýrmæti í hverju brjósti
blómgist í litskrúði
Fegurð Íslands
smýgur og ljómar í sálum okkar
Á sporum forfeðra
reisum við framtíð
í tilefni af Þjóðahátíð Austfirðinga 2004