Betri heimur, en betra líf?
Rangt nær yfir svo margt,
Rangt er okkar líferni,
Taktu það ranga frá, syndgaðu ei meir,
Skemmtilegt væri lífið þá?

Ég sé orminn skríða og eitra um heim allan,
nær til þín með sínum hætti,
syndir svo margar bara frá mér,
Myndir þú fórna ranggerðum þínum fyrir betri heim?  
Danni
1986 - ...


Ljóð eftir Daníel

Garðurinn
Fortíðin bítur...
Betri heimur, en betra líf?
Ósk