Ósk
Ef bara ég hefði þau völd,
Að geta breytt er mér ólíkar,
Mikið myndi fara,
En mikið myndi fram koma.

Mínar dýpstu þrár og beiðnir...

Árið sem ég stend á,
En ætti að liggja,
Ég hrífst af öðrum tíma,
Vildi ég um stund annað líf hafa.

Fúlgur af fjár varða mig engu,
Það sem fæst fyrir gull vekur ekki áhuga,
Ég vil finna það sem finnst ei nú,
Mín ósk er sú.

Er það synd að óska um annað en ég hef?
Er það rangt að vilja annað en ég umvef?
Svör við slíku
Spyr ég Drottinn er af líkur.

 
Danni
1986 - ...


Ljóð eftir Daníel

Garðurinn
Fortíðin bítur...
Betri heimur, en betra líf?
Ósk