 Inn í mig
            Inn í mig
             
        
    Ég er eitthvað svo inn í mig.
Eins og augun snúi ekki rétt,
horfa bara inn í höfuðið á mér,
hingað inn!
Inn í myrkur huga míns ...
... ég sé ekki neitt.
Eins og augun snúi ekki rétt,
horfa bara inn í höfuðið á mér,
hingað inn!
Inn í myrkur huga míns ...
... ég sé ekki neitt.

