Til konu
Ég átti mér draum.
Um ástir og afleiðingar
Að vera ástfanginn
En ég lagði ekkert á mig
Og ég fann ekki ástina
Í nótt fann ástin mig
Í nótt rættist draumur
Í dag er ég glaður.
Ég lagði ekkert á mig sjálfur
heldur lagði ástin á mig byrgðar miklar,
svo miklar að án þín myndi ég bugast og deyja.
Um ástir og afleiðingar
Að vera ástfanginn
En ég lagði ekkert á mig
Og ég fann ekki ástina
Í nótt fann ástin mig
Í nótt rættist draumur
Í dag er ég glaður.
Ég lagði ekkert á mig sjálfur
heldur lagði ástin á mig byrgðar miklar,
svo miklar að án þín myndi ég bugast og deyja.