

Stjörnurnar skína á himninum
eins og glassúr jarðarkringlunnar.
Mig langar að éta þær upp til agna hugsa ég á meðan garnirnar gaula
en ég er í megrun þannig að ég verð að láta mér nægja
beyskt óbragð raunveruleikans.
eins og glassúr jarðarkringlunnar.
Mig langar að éta þær upp til agna hugsa ég á meðan garnirnar gaula
en ég er í megrun þannig að ég verð að láta mér nægja
beyskt óbragð raunveruleikans.