Birtan
            
        
    Myrkvaður hugur minn leitar ásjár í faðmlagi birtunnar sem er mótuð eins og líkami konu,
Hlýr og mjúkur barmur hennar linar þjáningar mínar
Hún vefur fótleggjunum utan um mig
Bægir myrkrinu frá
Ég er frjáls í örmum hennar
Hið fyrra er horfið.
    
     
Hlýr og mjúkur barmur hennar linar þjáningar mínar
Hún vefur fótleggjunum utan um mig
Bægir myrkrinu frá
Ég er frjáls í örmum hennar
Hið fyrra er horfið.

