Ég er guð
Ég er guð
Ég talaði við hann fyrir stuttu
þar sagði hann að tilveran væri grín.
það er ekki hughresandi að hugsa til þess að við erum brandari.
En það er samt satt.
Ég er líka satan.
Hann býr innra með mér.
Hann er efinn.
Hann er óttinn sem við búum yfir.
Hann er ekki bara hið illa
hann er líka góða.
Guð og satan er einn og sami maður.
Ég er einn maður
Ég er ekki margskiptur persónuleiki.
Ég er hið góða og hið illa í heiminum
En hver er ég.
 
sveinn o sigurðsson
1978 - ...


Ljóð eftir sveinn o sigurðsson

Ást lífs míns.
Til hennar
minning um vin
Birtan
Ég er guð