retta minninganna
Ég stóð við húsið og reykti
sígarettuna mína.
Horfði á fólkið og bílana
þeytast framhjá.
Stóð þarna þegjandi
og hugsaði um gamlar minningar,
gamlar ástir.
Fylltist sorg og söknuði.
Henti frá mér stubbnum
og gekk inn
eins og ekkert hafði skeð.
sígarettuna mína.
Horfði á fólkið og bílana
þeytast framhjá.
Stóð þarna þegjandi
og hugsaði um gamlar minningar,
gamlar ástir.
Fylltist sorg og söknuði.
Henti frá mér stubbnum
og gekk inn
eins og ekkert hafði skeð.