

Berst um
og finn máttinn
hverfa
Saltvatnið
þrýstist inn í
vitundin
Augun opnast
en sjá ekkert
Móðan
færist yfir mig
en ég
gef ekkert eftir
Yfirborðið nálgast
Sólin rís á ný
og finn máttinn
hverfa
Saltvatnið
þrýstist inn í
vitundin
Augun opnast
en sjá ekkert
Móðan
færist yfir mig
en ég
gef ekkert eftir
Yfirborðið nálgast
Sólin rís á ný