Frosin Sál
Það er frost
Komin er nótt
ég ein geng úti
allt er hljótt

Þar til ég sé þig
Mig þú tekur
særir mig,
þar til blóðið lekur

Þú fullnægist
Þú snýrð burt
Blóðið er horfið
Allt er þurrt

Lítið tár brestur
og um kinn mína rennur
Ég æpi úr kvöl
því í mínu hjarta eldur brennur.

Laufin eru frosin ásamt minni tómu sál.  
SóleyA
1990 - ...
persónulegur hlutur sem gerðist.. manni líður betur að semja ljóð um það,allavega mér:)


Ljóð eftir SóleyjuA

Frosin Sál
Draumar deyja
Hvers vegna?
Fannst þinn frið