In memoriam
Hann sem er sannur í því sem hann reynir,
og ósvífinn í því sem hann segir –
Hann sem aldrei óttast,
og aldrei ann sér griða,
hann
mun sigra lýðinn.
Þú horfir framan í hann og hann grætur,
svo framandi þér sem að hann sýnist –
Þegar þú reynir að tengjast,
þótt enginn nálgist þig,
hann
mun einnig snerta okkur.
Og lífið er eilífur böðull, ósannindi eða uppásögn,
lífið reyrir þig meðan þú sefur –
og sefar þig meðan þú vakir,
vitjar þín ei meir,
hann
vitjar okkar í draumi.
og ósvífinn í því sem hann segir –
Hann sem aldrei óttast,
og aldrei ann sér griða,
hann
mun sigra lýðinn.
Þú horfir framan í hann og hann grætur,
svo framandi þér sem að hann sýnist –
Þegar þú reynir að tengjast,
þótt enginn nálgist þig,
hann
mun einnig snerta okkur.
Og lífið er eilífur böðull, ósannindi eða uppásögn,
lífið reyrir þig meðan þú sefur –
og sefar þig meðan þú vakir,
vitjar þín ei meir,
hann
vitjar okkar í draumi.
Lýður Þrastarson
(1974 - 2004)
Úr ljóðabókinni Litbrigðamygla (2005)
<img src="http://guttesen.is/res/197px-copyleft.svg.png" height=8 width=8> <strong>2005</strong>
Hugtakið Copyleft á rætur sínar að rekja til forritunar á opnum kóða, hvar sá sem notfærir sér kóða eftir annan skuldbindur sig til að gefa út sína eigin útfærslu frjálslega sem opinn kóða, þ.e.a.s. gerir nýja kóðann aðgengilegan fyrir aðra (á Netinu).
Hafir þú eignast þetta ljóð / verk með löglegum hætti, mátt þú vitna frjálslega í það rafrænt, dreifa á Netinu eða prenta til eigin nota, svo lengi sem tilvitnunin notist ekki í viðskiptalegum tilgangi. Ef þú prentar taka samningar Fjölís um endurgjald fyrir ljósritun tafarlaust gildi. Vitnir þú í myndljóðið, og beitir sköpun, þá skuldbindur þú þig til þess að gefa út eigin verk frjáls til tilvitnunar, samkvæmt lögmálum um Copyleft. Vitnir þú í þetta ljóð, þá bætist meðfylgjandi texti við hið rafræna skjal:<blockquote>„Tilvitnun samkvæmt lögmálum Copyleft.
Verk: Litbrigðamygla, Guttesen, tekið af <a href="http://www.ljod.is/viewpoem.php?iPoemID=11738" target="_blank">Ljóð.is</a>
Útgefandi: Bókaútgáfan Salka
Útgáfuár: 2005
Notist ekki í viðskiptalegum tilgangi, og prentist aðeins út á pappír samkvæmt samningum Fjölís um endurgjald fyrir ljósritun úr vernduðum verkum. Tilvitnun eftir [nafn þess er vitnar í verkið].“</blockquote>Fræðast má nánar um Copyleft <a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Copyleft" target="_blank">á vef Wikipediu</a>.
- frumgerð -
(1974 - 2004)
Úr ljóðabókinni Litbrigðamygla (2005)
<img src="http://guttesen.is/res/197px-copyleft.svg.png" height=8 width=8> <strong>2005</strong>
Hugtakið Copyleft á rætur sínar að rekja til forritunar á opnum kóða, hvar sá sem notfærir sér kóða eftir annan skuldbindur sig til að gefa út sína eigin útfærslu frjálslega sem opinn kóða, þ.e.a.s. gerir nýja kóðann aðgengilegan fyrir aðra (á Netinu).
Hafir þú eignast þetta ljóð / verk með löglegum hætti, mátt þú vitna frjálslega í það rafrænt, dreifa á Netinu eða prenta til eigin nota, svo lengi sem tilvitnunin notist ekki í viðskiptalegum tilgangi. Ef þú prentar taka samningar Fjölís um endurgjald fyrir ljósritun tafarlaust gildi. Vitnir þú í myndljóðið, og beitir sköpun, þá skuldbindur þú þig til þess að gefa út eigin verk frjáls til tilvitnunar, samkvæmt lögmálum um Copyleft. Vitnir þú í þetta ljóð, þá bætist meðfylgjandi texti við hið rafræna skjal:<blockquote>„Tilvitnun samkvæmt lögmálum Copyleft.
Verk: Litbrigðamygla, Guttesen, tekið af <a href="http://www.ljod.is/viewpoem.php?iPoemID=11738" target="_blank">Ljóð.is</a>
Útgefandi: Bókaútgáfan Salka
Útgáfuár: 2005
Notist ekki í viðskiptalegum tilgangi, og prentist aðeins út á pappír samkvæmt samningum Fjölís um endurgjald fyrir ljósritun úr vernduðum verkum. Tilvitnun eftir [nafn þess er vitnar í verkið].“</blockquote>Fræðast má nánar um Copyleft <a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Copyleft" target="_blank">á vef Wikipediu</a>.
- frumgerð -