

Tónlistin glymur
en hverfur
hægt og rólega
að baki mér
Geng burtu
völtum skrefum
Stæðið
stappað af bílum
Kem að kagganum
og opna hurðina
í fimmtu tilraun
Sest inn
spenni beltið
og starta
í fimmtu tilraun
Keyri af stað
og mæti einum
í tékki hjá löggunni
Ökumaðurinn
í hinni dósinni
líklega edrú
en ekki ég
en hverfur
hægt og rólega
að baki mér
Geng burtu
völtum skrefum
Stæðið
stappað af bílum
Kem að kagganum
og opna hurðina
í fimmtu tilraun
Sest inn
spenni beltið
og starta
í fimmtu tilraun
Keyri af stað
og mæti einum
í tékki hjá löggunni
Ökumaðurinn
í hinni dósinni
líklega edrú
en ekki ég