

blóðdroparnir
úr sturtunni
glumdu á flísalögðu gólfinu
líkt og regnið
er dundi á rúðunni
og skurðurinn
á speglinum
elti mig á röndum
líkt og hátækni eldflaug
skotið úr F18
úr sturtunni
glumdu á flísalögðu gólfinu
líkt og regnið
er dundi á rúðunni
og skurðurinn
á speglinum
elti mig á röndum
líkt og hátækni eldflaug
skotið úr F18