hve nær
sú hin djúpa þrá
í brjósti manns

snerting

guðs í mér
við guð í þér

brúað bil
sem aldrei var
 
Sigurður Skúlason
1946 - ...


Ljóð eftir Sigurð Skúlason

5 og 1/2 árs
til ömmu
ekkert val
hve nær
hús við fjörð