Enn einn dagur
Enn einn dagur,
Svo forkunnarfagur.
Sólin skín,
Inn í augun þín.
Sér í brosið þitt,
Sem vermir hjartað mitt.
Kveður brag,
Fyrir lítið ástarlag.
Les í himinninn,
Að þú sért pott?étt minn.
Hvernig má,
Fara best með mannsins þrá?
Síðan göngum,
Undir Látrabjörgum.
Sofnum fljótt,
Í vordögginni rótt.
Við vitum það,
Við verðum skilin að.
Munum njóta,
Að láta ástina fljóta.
Áhyggjur burt,
Alveg sama hvurt.
Í burtu svíf,
Nú inn í annað líf.
Núna ert einn,
Ungi, yngissveinn.
Mynd af mér,
Hefur í hjarta þér.
Lítur upp,
Gefur frá þér hvump.
En brosir svo,
Og heldur áfram að lifa.
Lauddý Jó.- september ´04
Svo forkunnarfagur.
Sólin skín,
Inn í augun þín.
Sér í brosið þitt,
Sem vermir hjartað mitt.
Kveður brag,
Fyrir lítið ástarlag.
Les í himinninn,
Að þú sért pott?étt minn.
Hvernig má,
Fara best með mannsins þrá?
Síðan göngum,
Undir Látrabjörgum.
Sofnum fljótt,
Í vordögginni rótt.
Við vitum það,
Við verðum skilin að.
Munum njóta,
Að láta ástina fljóta.
Áhyggjur burt,
Alveg sama hvurt.
Í burtu svíf,
Nú inn í annað líf.
Núna ert einn,
Ungi, yngissveinn.
Mynd af mér,
Hefur í hjarta þér.
Lítur upp,
Gefur frá þér hvump.
En brosir svo,
Og heldur áfram að lifa.
Lauddý Jó.- september ´04
Bjó þetta til fyrir upplestur í íslensku.