Fundur
Fann ég þig?
Ég hélt það.
En ég hafði rangt fyrir mér.
Þú fannst mig.
Og slepptir mér.
Ég fann mig sjálf síðar.
 
Andrea
1977 - ...


Ljóð eftir Andreu

Fundur
Ég elskaði þig heitast
Ósk