Ósk
Við sjóndeildarhringinn þar sem himinn og jörð mætast er leyndarmál
Leyndarmálið er ástin.
Ég hafði komist til heljar og til baka.
Fann ástina við upphaf veraldar og nærði hana eins og ég best gat.
Ég átti eina ósk og eina gjöf
Ég óskaði að ég fengi að gefa þér hjarta mitt að eilífu.
 
Andrea
1977 - ...


Ljóð eftir Andreu

Fundur
Ég elskaði þig heitast
Ósk