![](/static/core/img/cube.png)
![](/static/core/img/cube.png)
Húmblár himinn
heiðgult tungl í austri
varpar kaldri birtunni
yfir hrjóstrug holtin
dimmblá fjöll í firð
og kvöldgolan andar hæg og köld
og kliðar við sölnuð stráin
í haustsins kyrrð.
heiðgult tungl í austri
varpar kaldri birtunni
yfir hrjóstrug holtin
dimmblá fjöll í firð
og kvöldgolan andar hæg og köld
og kliðar við sölnuð stráin
í haustsins kyrrð.