Allir eiga að nærast vel
Hungrið leytar á mig,
það fær víst aldrei nóg.
Ég er svo svöng, svo svöng,
og geng á ísskápinn.
Opna hann allveg upp á gátt,
fallegt er um að litast.
Allskyns dollur og gotterí,
ég fæ vatn í munninn.
Háma í mig allskyns gott,
yndislegur er sá tími.
Þegar maginn segir stopp,
ég alveg stend á blístri.
Gott er að kunna sér magamál,
að þessu þarf að huga.
Allir verða að hugsa um það,
að rækta vel sinn líkama.
Þekkja verða allir takmörk sín,
því ljótt finnst mér að sjá.
ungar stúlkur ganga um,
vaxtalausar og grindhoraðar.
það fær víst aldrei nóg.
Ég er svo svöng, svo svöng,
og geng á ísskápinn.
Opna hann allveg upp á gátt,
fallegt er um að litast.
Allskyns dollur og gotterí,
ég fæ vatn í munninn.
Háma í mig allskyns gott,
yndislegur er sá tími.
Þegar maginn segir stopp,
ég alveg stend á blístri.
Gott er að kunna sér magamál,
að þessu þarf að huga.
Allir verða að hugsa um það,
að rækta vel sinn líkama.
Þekkja verða allir takmörk sín,
því ljótt finnst mér að sjá.
ungar stúlkur ganga um,
vaxtalausar og grindhoraðar.
Höfundur er í eðlilegri þyngd. Hefur áhyggjur af unglingsstúlkum sem hafa rangar fyrirmyndir í huga sér.