Sumarástin
Það var í byrjun sumars ég fyrst hann sá
en ég er hrifnari af honum nú en þá
er augu okkar mættust mitt hjarta hætti að slá
nú þurfti ég aðeins hans athygli að ná.

\'Eg veit að hann er yngri
en ég er þó allavega ekki þynngri
í ást er aldur aðeins tala
og ást minni á honum er ei hægt að svala.

Við pössum vel saman, ég sé það á hverjum degi
Það er þó ég sjálf frá segi
Mig langar að segja öllum heiminum en veit ekki hvort eg megi
Því hann veit ekki að ég elska hann svo það er best að ég þegi.

\'Eg vildi að ég í örmum hans nú lægi
Ef hann byði mér hjarta sitt ég það pottþétt þægi
bara að hann ást mína á honum sæi
og hvað mér þykir hann hann allsvakalegur gæi.
 
Bryndís
1985 - ...


Ljóð eftir Bryndísi

Einelti.. elskumst frekar!
Vinaást
Til Brynjars
Sumarástin
Saved by an Angel..
WHY??
Crazy Vakie;)
Hamingja