skuggar vonleysis
Skuggar vonleysins hylma yfir sálu minni
og sár erfiðar æsku byrja að grafa
sannleikurinn er sá að ég er ein
án hamingju og ástar
ég geng um torg myrkra lífs míns
í leit að gleði og smá sælu
líkami minn byrjar að brenna af þrá
mig langar svo að geta....
mig langar svo að geta....
mig langar svo að geta verið til án skammar
afhverju þarf ég að vera svona
afhverju er ég öðruvísi en aðrir
mér líður illa
hjálp
einhver hjálp
er ég einhvers virði eða
er ég að visna upp???
 
Þórdís Jenný Antonsdóttir
1986 - ...
ég setti þetta ljóð líka inn á hugi.is


Ljóð eftir Þórdísi Jenný

Myrka líf
skuggar vonleysis
ímyndun
The one
prayer for the living
þú