

Ómur af píanói,
húsin tala sig í svefn,
reykhringir út um munninn,
ljósamergðin ærandi í myrkrinu
en,
þegar út í andvarann er komið,
gleymist allt.
húsin tala sig í svefn,
reykhringir út um munninn,
ljósamergðin ærandi í myrkrinu
en,
þegar út í andvarann er komið,
gleymist allt.